Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Valið á föstudögum, góð tilbreyting

Á föstudögum lýkur skólastarfinu með valtímum. Á 2. önninni völdu nemendur jóga, kvikmyndir, sauma, prjón og hekl, leikjagerð (role play) og tálgun. Á 3. og síðustu önninni, sem hefst í næstu viku verður fleira á boðstólum, nemendur velja þá að nýju. Á myndasíðunni má sjá fleiri myndir úr þessum tímum.


Efst á síðu