Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Lækjarnemendur fóru á Listasafn Reykjavíkur

Vera, myndlistarkennari, er dugleg að fara með nemendur á myndlistarsýningar. Síðast fóru Lækjarnemendur að skoða sýningu í Listasafni Reykjavíkur. Sýningin nefnist Hljómfall litar og línu og leiðir gesti inn í heim litar og tónlistar og samspils þar á milli.


Efst á síðu