Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Leiklistarnemar í FG með kynningu

Fyrrverandi Tjarnskælingur, hún Unnur okkar Agnes, er nemandi á leiklistarbraut í FG. Hún kom í heimsókn á öskudaginn ásamt félögum sínum að kynna Beetlejuice sem leiklistarnemar hafa verið að æfa. Tjarnskælingum bauðst að kaupa miða á sýningu hjá þeim og voru mjög spenntir.


Efst á síðu