Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Tjarnarhreystin fyrir páska

Hefðbundin Tjarnarhreysti átti sér stað föstudaginn fyrir páska. Nemendur tóku þátt í dagskrá í Kramhúsinu og íþróttahúsinu. Nemendum var skipt í lið sem kepptu innbyrðis í góðri stemningu. Í lokin fékk stigahæsta liðið smá viðurkenningu en allir voru leystir út með málsháttarpáskaeggi. Við sama tækifæri voru veitt verðlaun fyrir þemadagana og flott rannsóknarverkefni. Það eru skemmtilegar myndir á myndakrækjunni, kíkið endilega á þær.


Efst á síðu