Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Viðurkenning fyrir þemadagana

Föstudaginn fyrir páska fékk stigahæsti hópurinn á þemadögum viðurkenningu. Það var vel við hæfi að fá páskaegg að launum, svona rétt fyrir páska. 


Efst á síðu