Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Viðurkenningar fyrir glæsileg rannsóknarverkefni

Föstudaginn fyrir páska voru veitt verðlaun fyrir glæsileg rannsóknarverkefni sem nemendur skiluðu í síðasta mánuði. Á myndina vantar Kristínu Diljá og Pétur sem voru ekki í skólanum þennan dag. Við óskum þeim til hamingju með árangurinn.


Efst á síðu