Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Grillað og snú-snúað

Það er hefð fyrir því að grilla pylsur og vera saman utan dyra þegar nálgast skólalok. Við gæddum okkur á ,,þjóðarrétti" Íslendinga á mánudaginn. Nú fækkar skóladögunum og prófin tekin við.


Efst á síðu