Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Leonora og uglan

Hún Leonóra okkar var að ljúka við fallega uglu í textílmenntinni. Hún ætlar að gleðja litla frænku sína sem er veik með því að gefa henni ugluna sem er falleg og krúttleg. 


Efst á síðu