Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Tíundi bekkur á Caruso

Tíundu bekkingar gerðu sér glaðan dag á fimmtudaginn og fóru með Karen, umsjónarkennara, á Caruso.  Þetta varð mjög skemmtileg samvera þar sem allir nutu þess að vera saman. Nú fer að styttast í skólaslit og kveðjustund og því mikilvægt að eiga sem flestar góðar minningar áður en haldir verður út í sumarið og framtíðina. 


Efst á síðu