Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Ágústmorgunn í Hljómskálagarðinum

Fyrsta skóladaginn fóru nemendur og kennarar í Hljómskálagarðinn í veðurblíðunni. Nýir og eldri nemendur fóru í ýmsa leiki til þess að hrista saman hópinn.


Efst á síðu