Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Flottar myndir í myndlistinni

Myndlistarnemendur hafa unnið mörg flott verkefni. Eitt verkefnið var að vinna með ljósið í myrkrinu. Hægt er að skoða fleiri myndir á myndakrækjunni.


Efst á síðu