Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Foreldramorgnar með umsjónarkennara

Sú nýbreytni var tekin upp á þessu skólaári að umsjónarkennarar hafa skipulagt foreldraspjall á mánudagsmorgni (þegar nemendur eru í íþróttum). Þá hefur gefist tækifæri til að spjalla og skiptast á skoðunum og upplýsingum. Það hefur verið ánægja með þetta, bæði hjá foreldrum og umsjónarkennurum. Nú þegar hafa verið foreldramorgna í öllum bekkjum einu sinni.


Efst á síðu