Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Foreldrar skipulögðu spilakvöld í Læk

Foreldrar stóðu fyrir skemmtilegu spilakvöldi í Læk á miðvikudaginn. Það var afar góð stemning og allir skemmtu sér vel. Það er fyrirhugað að hafa annað slíkt kvöld á nýju ári. Takk fyrir gott framtak!


Efst á síðu