Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Foreldraráðið fékk góðan fyrirlesara um hættur á netinu

Við fengum góðan gest, hann Hermann Jónsson, til þess að fræða foreldra um hætturnar á netinu þann 22. október síðast liðinn. Það er afar mikilvægt fyrir nemendur, foreldra og kennara að fræðast um hvað á sér stað í netheimum. Mörgum var brugðið. Umræðan er mjög mikilvæg. Við þökkum Hermanni kærlega fyrir heimsóknina og fræðsluna.


Efst á síðu