Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Halloweenundirbúningur

Halloweenball var haldið í kjölfar prófa 1. annar. Undirbúningshópurinn stóð sig afar vel og lagði mikið á sig til þess að kvöldið heppnaðist vel. Við birtum fljótlega myndir af ballinu en setjum myndir af undirbúningnum hér inn. Það má sjá fleiri myndir á myndakrækjunni.


Efst á síðu