Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Unnið með leir

Myndlistarnemendur unnu skemmtilegt verkefni í leir. Hver og einn fékk leirkúlur sem tóku breytingum í nokkrum þrepum. Það eru fleiri myndir á myndakrækjunni.


Efst á síðu