Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Upplestur úr Rökkurhæðum

Höfundar Rökkurhæða; þær Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir, komu til okkar og lásu upp úr nýjustu Rökkurhæðabókinni, Vökumanninum. Við þökkum þeim kærlega fyrir góða heimsókn. Þær gerðu enn betur og skildu eitt eintak eftir handa nemendum í skólanum. Bestu þakkir!


Efst á síðu