Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Keppni um stofuskreytingar

Í byrjun aðventu kepptust nemendur um að skreyta stofurnar sem fallegast. Lækjarnemendur (9. bekkingar) unnu og fengu að poppa og horfa á myndband í verðlaunaskyni. 


Efst á síðu