Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Legotækniliðið stendur sig vel

Það er gaman að fylgjast með krökkunum í Legotækniliðinu. Robotinn þeirra tekur framförum í hverri viku. Kristján, Þorsteinn, Sigga, Orri og Hákon, topplið undir leiðsögn Þóris kennara!


Efst á síðu