Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Myndmenntarnemendur fóru á listasafn

Myndmenntakennararnir Guðrún Vera og Sigrún eru duglegar að fara með nemendur á listasöfn. Alltaf forvitnilegt að skoða, upplifa og njóta.Það gerðu myndmenntakrakkarnir.


Efst á síðu