Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Skemmtilegt tölvuleikjakvöld

Nemendaráðið skipulagði mjög vel heppnað tölvuleikjakvöld í skólanum fyrir skemmstu. Alls konar leikir voru á dagskrá og allir voru sammála um að kvöldið hafi heppnast mjög vel. Mikil stemning. 


Efst á síðu