Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

,,Skypað" til Grikklands og Slóveníu

Nýtt Evrópuverkefni er hafið í skólanum undir stjórn Þóris og Birnu með aðstoð Sirríar. Á dögunum var efnt til spjalls á Skypinu við nemendur í Grikklandi og Slóveníu. Þetta var einn liður í undirbúningi fyrir ferð nemendahóps til Ítalíu og Slóveníu í byrjun mars.


Efst á síðu