Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Vöfflur, ávaxtaspjót og próflok

Við próflok 2. annar gæddum við okkur á ávaxtaspjótum og vöfflum sem heimilisfræðihópurinn útbjó. Vöffluilmur og notaleg tilfinning var ríkjandi.


Efst á síðu