Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Heimsókn í Framhaldsskólann í Mosfellsbæ

Tíundu bekkingar, Sirrí og Hans, einn danski gesturinn okkar,  fóru í heimsókn í Framhaldsskólann í Mosfellsbæ fyrri stuttu. Þau fengu prýðilegar móttökur og fannst mikið til um nýja byggingu skólans. Það var greinilegt að nemendum leist vel á skólann.


Efst á síðu