Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Sólmyrkvastemning

Það skapaðist skemmtileg stemning í skólanum á sólmyrkvamorgninum góða. Allir fengu þessi fínu gleraugu að gjöf og héldu út í góða veðrið. Ótrúlegur fólksfjöldi var við Tjarnarbakkann og veðrið hið fegursta. Skemmtileg upplifun. Við erum þakklát fyrir gleraugun góðu, bestu þakkir!


Efst á síðu