Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Blóm, gjafir og árnaðaróskir í stórum stíl - bestu þakkir!

Tjarnarskóla bárust margar gjafir, blóm og árnaðaróskir í afmælisveislunni. Margir lögðu okkur lið við að flytja allt saman yfir í skóla að afmæli loknu og það var afar blómlegt um að litast á kennarastofunni daginn eftir. 


Efst á síðu