Haustferðin okkar var að þessu sinni í Gróttu. Hópurinn naut þess svo sannarlega að vera saman, grilla, hafa kvöldvöku, fara í Role Play, spila og spjalla út í eitt. Veðrið var einstaklega gott eins og hópurinn í heild sinni. Skoðið endilega fleiri myndir á myndakrækjunni.