Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Hönnun og endurnýting - val á 1. önn

Nokkrir nemendur völdu að taka þátt í valgreininni: Hönnun og endurvinnsla. Margra áratuga gamlir bekkir verða pússaðir og málaðir  í áföngum. Nýtt áklæði verður svo sett á í lokin. Það verður skemmtilegt að fylgjast með breytingunum því þessir bekkir eru mikið notaðir á ganginum á 2. hæðinni. 


Efst á síðu