Það er stutt að fara í Ljósmyndasafn Reykjavíkur og kíkja á skemmtilegar sýningar. Birna Dís fór með 8. bekkinga þangað 30. september.