Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Mexíkósúpa foreldraráðsins í hádeginu

Foreldraráðið eldaði ilmandi Mexíkósúpu í lok október - áður en prófatíminn gekk í garð. Frábært framtak! Sjá má stutt myndband á slóðinni: https://apps.facebook.com/magisto/video/YQ5MOQAIFD0sXAxgCzE?o=w&c=e&l=mmr1&tp=AgMCXjUmPFYXVA1ZWCk6WBRVCA4PeTtcEgRZAgwsbA0TVQ5cX31vU1cUCUkFOioIFDkFXlc5MQ8UCTNIDy48ElcTH18YEDEPTFdcDFN4a1lCU0pZAi42BRQKUV8HLjEH&trydeeplink. Gjörið þið svo vel :) 


Efst á síðu