Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Myndmenntarkrakkar unnu með kol

Hún Sigrún myndmenntakennari er algjör snillingur. Hún hefur m.a. fengið nemendur til að vinna með ,,ljósið í myrkrinu" með því að nota kol. Skoðið endilega myndirnar með því að smella á fyrirsögnina. 


Efst á síðu