Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Nemendur fóru á myndina The Queen í Bíó Paradís 19. september

Við erum svo heppin að fá boð frá Bíó Paradís á hverjum skólavetri. Þá röltum við upp Hverfisgötuna, fáum stutta kvikmyndafræðslu hjá henni Oddnýju Sen og horfum síðan á vel valda mynd í nánast hverjum skólamánuði. Fyrsta mynd vetrarins var The Queen sem var sýnd fyrir 8. og 9. bekk.


Efst á síðu