Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Rímur, rapp og sagnaflug í Norræna húsinu

Norræna húsið stóð fyrir viðburðinum ,,Úti í Mýri" í október sem var hluti af alþjóðlegri barna- og unglingabókmenntahátíð í Reykjavík. Nemendur í 8. og 9. bekk tóku þátt í svo nefndu ,,Sagnaflugi" en nemendur í 10. bekk verkefninu ,,Rímur og rapp". Gaman!  Takk fyrir okkur!


Efst á síðu