Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Tjarnókrakkar gestir í Útsvari

Nemendum í Tjarnó bauðst að vera gestir í útsendingu á Útsvarsþætti föstudaginn 30. september. Það er spennandi að sjá hvernig svona útsending fer fram í sjónvarpssal og fá myndir með þeim Sigmari og Þóru, þáttarstjórnendum.


Efst á síðu