Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Flóamarkaður og lukkuhjól 10. bekkinga

Tíundu bekkingar eru að safna í ferðasjóð til þess að komast í heimsókn til Danmerkur í mars. Ætlunin er að heimsækja vinaskólann okkar; Roskilde Lille Skole. Laugardaginn 9. desember var því skólinn opinn og gestum og gangandi boðið að líta á varning og fá sér kakóbolla. Einnig var hægt var að taka þátt í lukkuhljóli og fá glaðning. Fín stemning á Tjarnarbakkanum - og veðrið unaðslegt :)


Efst á síðu