Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

List fyrir alla í Ráðhúsinu

Það var bráðskemmtilegt að horfa á danssýningu á vegum ,,List fyrir alla" í ráðhúsinu, 17. nóvember. Fyndin sýning sem féll vel í kramið. 


Efst á síðu