9. bekkur fór í heimsókn í Spennustöðina, félagsmiðstöð 101. Tjarnarskólakrakkarnir eru alltaf velkomnir að kíkja þegar það er opið hús. Margt skemmtilegt í boði fyrir krakkana.