Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

24. feb. Áttundi bekkur á Listasafn Reykjavíkur

8. bekkur fór á Listasafn Reykjavíkur og sá nýju ERRÓ sýninguna, Sæborg, og sýningu Hrafnhildar Árnadóttur (Shoplifter), Cromo Sapiens. Þetta var skemmtileg upplifun.


Efst á síðu