Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

22. maí Rakel Björgvins var í úrslitum í söngkeppni grunnskólanna

Rakel var mjög glæsilegur fulltrúi Tjarnarskóla og Félagsmiðstöðvarinnar 101 í söngkeppninni. Við vorum afar stolt af Rakel sem söng lagið Dreams eftir Fleetwood Mac. Rakel er að útskrifast úr 10. bekk og þetta var í annað sinn sem hún komst í úrslitin. Það má sjá atriðið hennar inn á vef UngRúv; www.ungruv.is. Takk, Rakel!


Efst á síðu