Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

16. mars Heimsóknir 10. bekkinga í FMos og fleiri skóla

Það er nóg að gera hjá 10. bekk í að skoða framhaldsskóla. Í dag fóru nokkrir nemendur í MS og eftir hádegi fórum við í stórskemmtilega heimasókn í FMOS. Ég var einmitt beðin um að skila því til foreldra að það er opið hús hjá FMOS á morgun klukkan 17:00 ef einhverjir vilja skoða hann betur.


Efst á síðu