Gaman að fá dýr í heimsókn. Nú var það hann Húgó sem gladdi okkur með því að vera með okkur hálfan dag.