Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

12. maí: Frábærir fyrirlestrar hjá Pálmari, körfuboltaþjálfara

Skólaráðið stóð fyrir fyrirlestrum í skólanum og fékk Pálmar Ragnarsson í hús. Hann hitti nemendur fyrir hádegi og síðan foreldra um kvöldið. Jákvæð samskipti eru málið!!! Frábærir fyrirlestrar!


Efst á síðu