Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

1. júní: Dharma fékk viðurkenningu Skóla- og frístundasviðs

Í síðustu viku tók Dharma í 10. bekk við nemendaverðlaunum Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur við fallega athöfn í Rimaskóla. Við kennararnir tilnefndum hana m. a. fyrir félagslegan styrkleika, sköpunarkraft, góðan námsárangur og að vera gleðigjafi. Innilega til hamingju, Dharma og fjölskylda.


Efst á síðu